is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/17453

Titill: 
  • Titill er á ensku Tracking the history of Waldorf education in Iceland
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    In Iceland there are two Waldorf primary schools and three pre-schools. In spite of having existed for almost two decades, this pedagogy is scarcely known locally, and there is no written information on the work done by these schools. Wishing to contribute to fill in this gap, in this study I aimed to answer the question: ‘What has been the development of Waldorf education in Iceland?’ To accomplish this task, I gathered information on the events that led to the creation of these educational settings, their founders’ motivations to become involved with this pedagogy, and what have been the main challenges and strengths when implementing this pedagogy. Following the qualitative research tradition, I interviewed six Icelandic Waldorf educators, who have been working for more than ten years in the field. Thus, the study was essentially exploratory and empirical, privileging a phenomenological perspective. The interviews were transcribed and analysed using open coding. The first Steiner/Waldorf educative initiative occurred in 1930 when Sólheimar was founded as an orphanage for normal and disabled children. A group of Icelanders was inspired by this project, and by the anthroposophic community in Jarna (Sweden), which led in 1990 to the formation of Lækjarbotnar (Kópavogur). Their main motivation was to provide Waldorf education to their own children. In 1994, due to different views towards the future, the founding group split, leading to the creation of Sólstafir (Reykjavik). Since then, both initiatives have been providing Waldorf pedagogy from pre-school level to 10th grade. They aim to provide a holistic education, where each child is supported in her process of unfolding her capacities. Thus, the human faculties of thinking, feeling and willing are nurtured simultaneously, by integrating artistic and intellectual work, and by implementing a curriculum which is in accordance with the child’s developmental stage. Social, environmental and spiritual values are cultivated in the daily rhythm, and the practice of running the school.

  • Saga Waldorf uppeldisfræðinnar á Íslandi
    Á Íslandi eru tveir Waldorf grunnskólar og þrír leikskólar. Waldorf barnafræðsla (e. Pedagogy) er lítið þekkt menntastefna hér á landi þrátt fyrir að hafa verið starfrækt hér, í sinni núverandi mynd, í meira en tvo áratugi. Til eru litlar sem engar skriflegar upplýsingar um þá starfsemi sem fer fram og er markmið mitt hér að fylla í þá eyðu. Í þessari rannsókn leitast ég við að svara spurningunni „Hver er þróun Waldorf menntunar á Íslandi?“. Ég safnaði upplýsingum um þá atburði sem leiddu til stofnunar Waldorf skólanna, hvað fékk stofnendur þeirra til að nota þessa tilteknu menntastefnu og skoða hverjar helstu hindranir og styrkleikar í framkvæmd hennar hafa verið. Ég notaðist við eigindlegar rannsóknaraðferðir og tók viðtöl viðsex íslenska Waldorf kennara, sem allir hafa unnið samkvæmt stefnunni í meira en tíu ár. Í rannsókninni beiti ég fyrirbærafræðilegu sjónarhorni og safna gögnum sem byggja á reynslu fólks. Viðtölin voru afrituð og greind með opinni kóðun. Fyrsti staðurinn sem nýtti sér menntastefnu Steiner/Waldorf hér á Íslandi voru Sólheimar, stofnaðir árið 1930, en þar var rekið heimili fyrir munaðarlaus börn, bæði fötluð og ófötluð. Starfið á Sólheimum og mannspeki samfélagið Jarna í Svíþjóð veitti síðan hópi Íslendinga innblástur til þess að stofna Lækjarbotna (Kópavogi) árið 1990. Þeirra helsta hvatning til að hefja starið var að geta veit sínum eigin börnum Waldorf menntun. Árið 1994, vegna ágreinings um framtíðarsýn starfsins, skiptust stofnendurnir í tvær fylkingar og leiddi það til stofnunar Sólstafa í Reykjavík. Síðan þá hafa báðir þessir hópar veitt Waldorf barnafræðslu frá leikskólastigi til tíunda bekkjar í grunnskóla, hvor með sínu sniði. Markmið þeirra beggja er að veita heildræna menntun, þar sem hvert og eitt barn fær stuðning til þess að komast að því hvað í því býr. Þar eru mannlegir eiginleikar eins og hugsun, tilfinningar og vilji nærð samtímis, með því að vefja saman listræna og vitsmunalega vinnu, og hafa námskrá sem er í samræmi við þroskastig hvers barns fyrir sig. Félags-, umhverfis- og andleg gildi eru ræktuð í leik og starfi sem og í daglegum rekstri skólans.

Athugasemdir: 
  • Athugasemdir er á ensku In this electronic version the spelling of the Icelandic abstract was corrected, as well as the format of the references. The two printed versions in the library will show the original mistakes.
Samþykkt: 
  • 13.3.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17453


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Adriana Josefina Binimelis SáezREF&ISL.pdf936,96 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna