en English is Íslenska

Thesis Bifröst University > Viðskiptadeild > Lokaverkefni í viðskiptadeild (BS) >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/17479

Title: 
 • is Lúxusskútusiglingar á Vestfjörðum og við Grænlandsstrendur : viðskiptalíkan
 • Luxury sailboating in Westfjords and the coast of Greenland : business canavas
Submitted: 
 • December 2013
Abstract: 
 • is

  Tækifærum í ferðaþjónustu á Íslandi fer hratt fjölgandi með auknum fjölda ferðamanna. Starfrækt eru ýmis ferðaþjónusufyrirtæki á landinu með mismunandi starfsemi. Lúxusferðir hafa notið aukinna vinsælda undanfarin ár og datt frumkvöðlinum Hagbarði Marinóssyni í hug að setja á laggirnar fyrirtæki með lúxusskútuskiglingar fyrir ferðamenn. Hugmyndin er enn á byrjunarstigi og í verkefni þessu er hún sett upp í viðskiptalíkan Osterwalder og Pigneur. Skoðaðar eru hinar ýmsu breytur eins og möglegur markhópur, hvað hugmyndin hefur upp á að bjóða, hvernig er hægt að koma henni til viðskptavinar, hvaða kostnaðarliði þarf að hafa í huga og hvernig hægt er að skapa tekjustreymi.
  Einnig er farið yfir hvaða auðlindum hugmyndin býr yfir og hverjir mögulegir samstarfsaðilar eru ásamt því að farið er yfir helstu aðgerðir sem þarf að framkvæma til að koma fyrirtækinu á laggirnar. Til að meta hugmyndina enn frekar notaðist skýrsluhöfundur við SVÓT greiningu til að finna hina ýmsu kosti og galla. Út frá þeim gögnum sem komu fram mat skýrsluhöfundur einnig hvort markaður væri fyrir lúxusskútusiglingar á Íslandi og telur svo vera. Hugmynd Hagbarðs er góð að mati skýrsluhöfundnar en það þarf að útfæra hana betur, gera kostnaðaráætlun og skoða jafnvel möguleika á meiri starfgsemi samhliða lúxussiglingunum áður en lengra er haldið.

Description: 
 • is Ritgerðin er lokuð til 2023
Accepted: 
 • Mar 25, 2014
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/17479


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
HrafnhildurHafsteinsdottir_BScVerkefni.pdf6.1 MBLocked Until...2023/02/08HeildartextiPDF