Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/17527
Megineinkenni fjárréttinda er að þau hafa fjárhagslegt gildi og eru framseljanleg milli aðila. Stofna má til veðréttinda vegna allra þeirra verðmæta sem hafa fjárhagslegt gildi. Þó geta takmarkanir verið á heimild til ráðstöfunar ákveðinna réttinda, til dæmis að þau megi ekki framselja eða eingöngu að vissum skilyrðum uppfyltum. Í ritgerðinni verður fjallað um þessar takmarkanir, á hvaða sviðum þessar takmarkanir gilda og eftir atvikum hvers vegna. Fyrst verður fjallað almennt um heimild til veðsetningar. Því næst verður fjallað um lögbundnar takmarkanir á samningsveðum og svo um samningsbundnar takmarkanir og að lokum verður fjallað um áhrif heimildaskorts við veðsetningu.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
BA Hrafnhildur Ómarsdóttir.pdf | 292.63 kB | Open | Heildartexti | View/Open |