is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/17529

Titill: 
  • Bíddu pabbi, bíddu mín. Réttindastaða feðra við fæðingu barns
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í 2. mgr 29. gr laga nr. 76/2003, barnalaga, kemur fram að móðir barns fari með fulla forsjá séu foreldrar þess ekki í skráðri sambúð eða í hjúskap er það fæðist. Auðvelt getur verið að álykta af framangreindu að feður hafi við þessar aðstæður lítil sem enginn réttindi. Hver eru réttindi feðra þegar svona er ástatt og hvers geta þeir krafist? Er sanngjarnt að lögin kveði á um þennan forsjárrétt móður óháð aðstæðum, getu og heilsu beggja aðila? Væri æskilegra út frá réttindum barns og föður að meginreglan væri að forsjá yrði sameiginleg um leið og barn væri feðrað nema sérstaklega væri samið um annað? Í ritgerðinni verður leitast við að svara þessum spurningum og leitast við að komast að niðurstöðu um hver réttindi feðra eru við þessar aðstæður. Verður þetta gert frá lögfræðilegu sjónarhorni og með hliðsjón af gildandi rétti.

Samþykkt: 
  • 10.4.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17529


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Bíddu pabbi, bíddu mín - Réttindastaða feðra við fæðingu barns.pdf381.19 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna