Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/17535
Markmið þessarar ritgerðar er að gera grein fyrir því hver vilji löggjafans var að baki setningu laga nr. 61/2007. Í því sambandi er sjónum sérstaklega beint að 2. mgr. 194. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940(hgl). Einnig er stutt umfjöllun um 199. gr. hgl. sem felld var úr gildi með setningu laganna. Í framhaldi af því er svo fjallað sérstaklega um dóm Hæstaréttar nr. 620/2009, sem vekur ákveðnar spurningar um það hvort löggjafanum hafi tekist fyllilega ætlunar verk sitt með setningu laganna.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Vilbrandur.pdf | 320.66 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |