is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/17542

Titill: 
  • Titill er á ensku Iceland, Denmark and Norway. Size of states, security and international activities
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Öryggismálastefna þriggja norræna smáríkja er viðfangsefni þessarar ritgerðar. Ríkin eru Ísland, Danmörk og Noregur. Tímabilið er frá 1949 til 2000. Því er haldið fram byggt á orðræðugreiningu hjá stjórnmálamönnum í ríkjunum þremur að öryggismálastefna þeirra byggi á hugtakinu smáríki og hvernig hugtakið öryggi er skilgreint árið 1949, á tímum kalda stríðsins og að því loknu. Ritgerðin sýnir að hugtakið stærð skiptir miklu máli þegar stjórnmálamenn ákveða öryggismálastefnu sína. Því er haldið fram að útvíkkun öryggishugtaksins á níunda og tíunda áratug síðustu aldar hafi haft áhrif á alþjóðaþátttöku smáríkjanna eftir 1990. Sýnt er fram á hvernig staða alþjóðamála eftir lok kalda stríðsins breytir alþjóðlegri stöðu smáríkjanna þriggja og þau álíta sem smáríki að á þeim hvíli skuldbinding til alþjóðlegrar þátttöku. Breyturnar sem hafa áhrif á öryggismálastefnu ríkjanna og þátttöku þeirra á alþjóðavettvangi eru stærð ríkjanna og útvíkað öryggishugtak.

  • Útdráttur er á ensku

    The security policy of three small Nordic states is the topic of this dissertation. The states are Iceland, Denmark and Norway in the period from 1949 to 2000. It is argued based on discourse analysis of the political elite in the three states that their security policy is based on size of state influenced by how security is defined in 1949, during the Cold War and after the end of the war. The dissertation demonstrates that size of states plays an important role in the security decision made by the political elite. It is argued that a broader definition of security in the 1980s and 1990s influences international activity of the three states. The dissertation demonstrates how the new international landscape after the Cold War changes the position of the three small states and based on their status as small states they have an international obligation to participate more in international affairs. The key variables that influence the active security policy of the three states in 1949 and after the Cold War are size of state and a broader security concept.

Samþykkt: 
  • 11.4.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17542


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
JakobMAstjórnmálafræði.pdf3.85 MBLokaður til...15.06.2020HeildartextiPDF

Athugsemd: Í ritgerðinni er efni sem höfundur hefur lofað að gera ekki opinbert strax.