Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/17562
Vegna loftslagsbreytinga munu mörg ný tækifæri opnast á Norðurslóðum á 21. öldinni. Kortlagning á þáttum sem þessi tækifæri eru háð munu gefa skýrari mynd af áhrifunum á nærliggjandi lönd og svæði. Þessi ritgerð kynnir kortlagningu á þremur kvörðum: Norðurslóðir, norðurhluti Norður Atlantshafs og Ísland, með áherslu á auðlindir og mynstur sem hafa áhrif á byggð. Kortin sýna helstu svæði sem gætu orðið miðstöðvar athafna við breytingar á Norðurslóðum. Ritgerðin fjallar einnig um helstu tækifæri á Norðurslóðum, nýtingu náttúruauðlinda og siglingar. Svæðið í kringum Barentshaf hefur mesta möguleika til að þróast ef litið er á allt svæði norðurslóða. Ísland mun gegna veigamiklu hlutverki vegna landfræðilegrar stöðu sinnar, en það eru margir óvissuþættir um hvernig uppbygging og framkvæmdir á Norðurslóðum munu fara fram svo sem staðsetning á ófundnum auðlinda svæðum og hvernig loftslagsbreytingar þróast. Norður- og norðausturhluti Íslands virðast hafa mikinn möguleika á að byggja upp þjónustu við atvinnustarfsemi, á austur strönd Grænlands, tengda Drekasvæðinu og mögulegri umskipunarhöfn, vegna góðra innviða og nálægðar við mikilvæg svæði.
Climate change will present many new opportunities throughout the Arctic in the 21st century. Mapping of features that indicate the opportunities will give a clearer picture of the impact on surrounding countries and areas. This thesis presents mapping on three scales: the Arctic, the northern part of the North Atlantic and Iceland, focusing mainly on resources and patterns that affect human settlements. The maps show key areas that might become the centers of activity in a changing Arctic. The thesis also discusses the main opportunities in the Arctic: extraction of natural resources and shipping. The areas around the Barents Sea have the most potential to develop looking at the entire Arctic region. Iceland will play a significant role because of its geographical position; however, there are many factors of uncertainty in how these future activities will advance such as the location of undiscovered resource areas and how climate change will progress during the century. In Iceland, the northern and northeastern parts of the country, with good existing infrastructure and vicinity to focal areas, have a great potential for expanding and providing service for future industries on the eastern coast of Greenland, in the Dreki area and regarding trans-Arctic shipping routes.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Kjartan Eliasson_MS thesis_Mapping Evaluation of the Future Arctic, Implications for Iceland.pdf | 3,95 MB | Open | Heildartexti | View/Open |