is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/17627

Titill: 
 • Áhrif sykra og pólýetýlen glýkól fjölliða á niðurbrot oxytósíns í lausn við mismunandi hitastig
 • Titill er á ensku Effects of different sugars and polyethylene glycol polymers on the thermal stability of oxytocin in aquous solution
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Bakgrunnur: Peptíðlyf hafa sýnt fram á að vera mikilvirk, sérvirk og oftar en ekki eru aukaverkanir mildar. Þau glíma hins vegar við flókin óstöðguleika og brotna fljótt niður ef þau eru ekki geymd við rétt skilyrði. Peptíð hafa ekki eina stellingarmynd eins og prótein og haga þau sér því öðruvísi í lausn. Rannsóknir hafa sýnt að sykrur og fjölliður geta aukið stöðugleika peptíða í lausn sem rekja má til hækkaðrar yfirborðsspennu og vötnunarrúmmáls hjálparefnana
  Aðferðir: Í upphafi var skoða áhrif mismunandi sykra og fjölliða á oxytósín þegar það var sett undir mikið hitaálag. Þær sykrur sem komu best út voru notaðar til áframhaldandi rannsókna ásamt sérvöldum fjölliðum.
  Í framhaldi var oxytósín blandað í lausn ásamt sykrum og fjölliðum og látið standa við þrjú hitastig. Sýni voru magngreind með háþrýstisúluskilju (HPLC) á viku fresti og í lokin voru þau sæfð við 121°C og magngreind fyrir og eftir og áhrif skoðuð.
  Niðurstöður: Með því að notast við sérvaldar fjölliður og sykrur er hægt að auka stöðugleika oxytósíns meira en þekkst hefur innan greinarinnar.
  Ályktanir: Sérvaldar fjölliður og sykrur hafa sýnt fram á meiri hitastöðgandi eiginleika. Þetta gæti stafað af þeim áhrifum sem koma frá hliðarhópum fjölliðunnar, en stærð keðjunnar skiptir einnig máli. Með því að notast við rétt hlutfall hjálparefna þá er hægt að fá aukin stöðugleika oxytósíns gagnvart hita.

 • Útdráttur er á ensku

  Background: Peptide drugs have shown to be highly specific towards target receptors and exceed conventional drugs. They have also gained good reputation for causing little adverse effects. Nevertheless they struggle with complex instability and brake down quickly if they are not stored at the right conditions. Unlike proteins, peptides don´t have orientation so they are constantly changing shape in solution. Sugars and certain polymers have shown to increase thermal stability of peptides in solutions, this effect can attributed to increased surface tension and hydration volume of the excipients.
  Methods: Pilot study was conducted to see the effects of different sugars and polymers on the stability of oxytocin when it was exposed to extreme heat stress. Those sugars that showed the most stability were used in later experiments.
  Oxytocin was mixed with these sugars and polymers in a solution and stored at three different temperatures. Samples were quantified weekly by high- performance liquid chromatograph (HPLC), and finally exposed to extreme heat stress.
  Results: By using specific derivatives and chain lengths of polymers and specialized sugars, it is possible to increase the thermo stability of oxytocin, compared to the knowledge in the art.
  Conclusion: Polymer, having certain characteristic side groups, shows more stabilizing effects against heat. Also, the polymers chain length matter and it should neither be too short, nor too long. By using the right proportion of excipients, there is a way to increase stability of oxytocin toward heat.

Athugasemdir: 
 • Skv. beiðni frá leiðbeinanda og höfundi sem barst í tölvupósti frá Ólöfu Vigdísi Ragnarsdóttur, lögfræðingi HÍ, 30. nóvember 2015 var ágripum breytt.
Samþykkt: 
 • 30.4.2014
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/17627


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Með viðauka.PDF2.36 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna