en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/17649

Title: 
 • Title is in Icelandic Yfir Íðorðaheiði. Um þýðingu á íðorðum og skilgreiningum í byggingarverkfræði
Degree: 
 • Master's
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Á tímum tækniframfara verður sífellt meiri þörf fyrir aukinn orðaforða í hinum ýmsu fræðigreinum, ekki síst í litlu málsamfélagi á borð við Ísland. Markmið þessa MA-ritgerðar er að stærstum hluta hagnýtt. Alls voru þýdd 360 íðorð og skilgreiningar úr 58 Evrópustöðlum (Eurocodes) um þolhönnun mannvirkja, sem einnig eru notaðir á Íslandi, í þeim tilgangi að auðvelda sameiginlegan skilning á íðorðum og hugtökum í byggingarverkfræði. Afraksturinn er vísir að stærra íðorðasafni í greinum innan byggingarverkfræði. Í fyrri hluta ritgerðarinnar er farið í saumana á kenningum í íðorðafræði og þýðingafræði og í þeim síðari er farið yfir þýðingarferlið og gerð orðasafnsins. Í ljós kom að æskilegast er að halda sig við afmarkað svið þegar unnið er að orðasafni. Að auki sýndi þessi reynsla að mikil þörf er á því að samvinna sé til staðar á milli þýðenda og sérfræðinga innan greinarinnar.
  Lykilorð: þýðingafræði, þýðandi, þýðing, íðorð, íðorðafræði, byggingarverkfræði, textagreining, íðorðasafn.

 • In an era of technological advancement a great need for increased vocabulary in different disciplines has become apparent, especially in a small language community like Iceland. The aim of this master's thesis is largely practical. A total of 360 terms from 58 European standards (Eurocodes) for design of structures, which are also used in Iceland, have been translated into Icelandic in order to facilitate a common understanding of terminology and concepts in civil engineering. The result is an inception of a larger terminology glossary in various disciplines within civil engineering. The first part of this thesis examines terminology and translation theory and the second describes the translation process and making of the glossary. The conclusion is that it is advisable to keep to a defined range when working in the glossary. In addition this experience showed the importance of cooperation between translators and experts in the discipline.
  Keywords: translation theory, translator, translation, terms, terminology, textual analysis, civil engineering, terminology glossary.

Accepted: 
 • May 2, 2014
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/17649


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Yfir Íðorðaheiði meistararitgerð pdf.pdf928.93 kBOpenHeildartexti án viðaukaPDFView/Open
Íðorðasafn byggingarverkfræði pdf.pdf494.65 kBOpenViðaukiPDFView/Open