Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/17655
Þessi ritgerð fjallar um ferlið þegar ég bjó til vefmiðil útgáfunnar ibodinatturunnar.is frá upphafi til enda. Í ferlinu tókst mér einnig að búa mér til starf, starf vefritstjóra og móta það eftir bestu getu. Hlutverk vefritstjórans er víðfeðmt og er þessi ritgerð sérstaklega ætluð þeim sem eru að byggja upp vefmiðil á eigin spýtur, þó einnig sé hægt að nýta hana til hliðsjónar við gerð ýmissa annarra vefverkefna.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Mastersritgerdlokamedforsidu.pdf | 1,47 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |