Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/17714
Leikritið Bláklukkur fyrir háttinn er meistaraverkefni í ritlist við Háskóla Íslands. Hjónin Siggi og Mæja eru að skipta dánarbúi gamallar konu sem hét Margrét. Þau finna dagbækur Margrétar á heimili hennar og dagbókaskrifin vekja þau til umhugsunar um líf sitt. Hin látna mætir til leiks.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
MAverkefniHarpaArnardottir4maí2014.pdf | 409,45 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |