is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/17741

Titill: 
  • Minjar í hættu. Miðlun fornleifaskráningar á vefnum minjarihaettu.wordpress.com
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Á Íslandi er að finna fornminjar um land allt, frá öllum tímum Íslandsbyggðar og allar í mismunandi ástandi. Margar þessara minja eru að hverfa vegna náttúruafla, þá t.d. vegna ágangi sjávar og uppblásturs.
    Hér er farið yfir mikilvægi þess að skrá þessar minjar með fornleifaskráningu áður en þær hverfa. Einnig er farið í hver markhópurinn getur verið fyrir þessum upplýsingum, hvernig mismunandi miðlunarleiðir er hægt að velja til þess að miðla þeim og afhverju vefmiðlun var valin.
    Vefurinn Minjar í hættu snýst útá að miðla fornleifaskráningunni sem var gerð ásamt rituðum heimildum sem eru til um þessa staði. Markhópurinn fyrir heimasíðuna eru; skólahópar, fólk sem hefur áhuga á göngum, sögu, fornleifafræði, náttúru og menningarvernd.

Samþykkt: 
  • 5.5.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17741


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sigurjóna Guðnadóttir.pdf4,03 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna