en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/17750

Title: 
  • Title is in Icelandic Kína og Norður Kórea: Er bandalagi Kína og Norður Kóreu að ljúka?
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í þessar ritgerð er farið yfir stöðu bandalags Kína og Norður Kóreu og hvert það stefnir. Ritgerðin skiptist í þrjá meginkafla, í fyrsta kaflanum er farið gróflega yfir bakgrunn og sögulegar aðstæður bandalagsins á milli Kína og Norður Kóreu, í öðrum kafla er farið yfir utanríkisstefnu Kína og ástæður fyrir bandalaginu og í þriðja kafla er leitast við að svara rannsóknarspurningunni um hvort bandalag ríkjanna sé að nálgast endalokin. Utanríkisstefna Kína er skoðuð útfrá varnarraunhyggju og farið er yfir stöðu bandalagið í ljósi þess. Skoðað er sérstaklega aðstoð Kína við Pyongyang, hvernig kjarnorkuáætlun Norður Kóreu hefur haft áhrif á bandalagið, hvernig aukin gagnrýni er farin að berast frá Kína og breytta viðskiptahagsmuni Kína. Komist er að þeirri niðurstöðu að þrátt fyrir aukna spennu á milli ríkjanna séu litlar líkur á að Kína hætti stuðningi við Norður Kóreu á næstu árum eða áratugum vegna öryggishagsmuna. Aftur á móti gera nýjir viðskiptahagsmunir Kína hernaðaríhlutun fyrir hönd Norður Kóreu nánast útilokaða. Í ritgerðinni er stuðst við fræðilegar greinar, rannsóknir, skýrslur, fréttagreinar og netheimildir, ýmist frá Kína, Suður Kóreu, Japan eða Bandaríkjunum. Lítið er af opinberum hagtölum frá Norður Kóreu og því kemur megnið af þeim upplýsingum frá Suður Kóreskum heimildum.

Accepted: 
  • May 5, 2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17750


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Kína og Norður Kórea.pdf693.98 kBOpenHeildartextiPDFView/Open