is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Þverfræðilegt nám > Umhverfis- og auðlindafræði >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/17781

Titill: 
  • Titill er á ensku The "We can solve it" Narrative. The Misrepresentation of Climate Change within Contemporary Western Discourse
  • „Við getum leyst þetta“ frásögnin. Rangfærslan um loftslagsbreytingar í orðræðu Vesturlanda í samtímanum
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Climate change is increasingly affecting life on Earth and its complexities present humans with unprecedented problems and difficulties of conceptualization. Analytical and discursive research of narratives on climate change that are produced within different strata of society can help establish trends in the ontology of climate change. Within such a framework, climate change denial can be situated as not a static phenomena, which would then be seen to be on the wane, faced with the overwhelming scientific consensus on global warming, but rather a manifestation of a complex network of power, ideology and economic interests that is flexible enough to shift the terrain of its discursive engagements. In this paper such a shift in the production of climate change narratives in contemporary discourse is examined.

    The climate change discourse of the United States is analyzed as being emblematic of the discursive structure in the industrialized West. Multimedia moving images (MMIs) published on video hosting services are addressed as complex cultural artifacts that communicate specific ideological narratives that function to legitimize another, overarching solution-orientated narrative (the “We can solve it”-narrative). Different manifestations of this narrative are examined within three major institutional domains: the political domain, the corporate domain and the domain of non-profit environmental organizations. The misrepresentations and ideological underpinnings of the “We can solve it”-narrative are explored in conjunction with the strong scientific consensus on climate change, theories within the Environmental Humanities and studies of contemporary neoliberalism.

  • Loftslagsbreytingar hafa í síauknum mæli áhrif á lífið á jörðinni. Flókið eðli þeirra birtist í áður óséðum vandmálum og erfiðleikum manna við að meðtaka þær. Greining á frásögnum og orðræðum um loftslagsbreytingar sem framleiddar eru á mismunandi sviðum samfélagsins, geta hjálpað til við að skilgreina helstu tilhneigingar í skilningi manna á efninu. Innan slíks ramma verður afneitun loftslagsbreytinga óstöðugt fyrirbæri. Í stað þess að virðast vera að dvína, frammi fyrir sterkri stöðu vísindalegrar þekkingar á hlýnun jarðar, birtist afneitun hlýnunarinnar sem flókið valdakerfi, hugmyndafræði og samansafn ólíkra fjárhagslegra hagsmuna, nægilega sveigjanleg til að hliðra til framsetningu sinni í orðræðunni. Þessi ritgerð athugar slíka tilfærslu í framleiðslu á frásögnum um loftslagsbreytingar í samtímaorðræðu.
    Þá er umræða um loftslagsbreytingar í Bandaríkjunum greind á þeim forsendum að hún endurspegli orðræðu hinna iðnvæddu Vesturlanda. Margmiðlunarmyndir af myndbandavefsíðum eru skoðaðar sem flóknar menningarafurðir. Þær réttlæti, með hugmyndafræðilegum frásögnum, framleiðslu lausnarmiðaðrar frásagnar (“Við getum leyst þetta”-frásögnina). Ólíkar birtingarmyndir þessarar frásagnar verða skoðaðar innan þriggja megin vettvanga stofnana í samfélaginu: á stjórnmálalegum vettvangi, vettvangi fyrirtækja og vettvangi sjálfseignarstofnana. Rangfærslur og hugmyndafræðilegar stoðir “Við getum leyst þetta”-frásagnarinnar eru kannaðar út frá samspili hennar við sterka stöðu vísindalegrar þekkingar á loftslagsbreytingum, kenningum innan umhverfishugvísinda og rannsóknum á nýfrjálshyggju í samtímanum.

Samþykkt: 
  • 5.5.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17781


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MA_FINAL_THESIS_Magnus_Orn_Sigurdsson.pdf9.99 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna