is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/17803

Titill: 
  • Titill er á frönsku Les effets de la colonisation française sur la littérature maghrébine. Une analyse portée sur quatre œuvres de Driss Chraïbi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Marokkóski höfundurinn Driss Chraïbi (1926-2007) er einn af frumkvöðlum norður-afrískra bókmennta. Hann skrifaði fjölmargar bækur en fjórar þeirra eru til umfjöllunar í þessari ritgerð: Le passé simple, Les Boucs, La Civilisation, ma Mère...! og Vu, lu, entendu. Norður-afrískar bókmenntir eru lítið þekktar innan hins frönskumælandi bókmenntasvæðis og enn minna utan þess. Nýlendustefnan hafði gríðarleg áhrif á skrif og höfunda frönskumælandi bókmennta í fyrrum nýlendum Frakka. Í fyrsta kafla ritgerðarinnar er sögulegt samhengi þessara bókmennta kynnt en einnig bækurnar fjórar sem stuðst er við. Í öðrum kafla er lýsingum höfundarins á menningarárekstrum og samskiptum við nýlenduveldið gerð skil og nokkur algeng þemu skoðuð, sem snúa að þessari arfleifð nýlendutímans. Höfundurinn leitast þráfaldlega við að staðfesta tilverurétt hinna undurokuðu og frelsa þau, á þann hátt, undan menningarlegum yfirráðum nýlendunnar. Að lokum, í þriðja kafla ritgerðarinnar, er skapandi togstreita móðurmálsins við tungumál nýlendunnar, frönskunnar, sett í samhengi við áform höfundarins um að efla bókmenntir síns eigin menningarheims.

  • Útdráttur er á frönsku

    L‘auteur marocain Driss Chraïbi (1926-2007) est un des auteurs fondateurs de la littérature maghrébine. Il a publié de nombreux œuvres, dont quatre constituent le corpus de ce mémoire : Le passé simple, Les Boucs, La Civilisation, ma Mère…! et Vu, lu, entendu. La littérature maghrébine est peu connue dans l‘espace francophone, à la fois dans et en dehors de l´hexagone, et encore moins dans les pays non-francophones. La colonisation française a laissé des traces profondes dans cette littérature et chez ses auteurs. Dans le premier chapitre du mémoire, le contexte historique dont est issue la littérature maghrébine est introduit ainsi que les œuvres étudiées. Le deuxième chapitre se propose de montrer, à travers une étude détaillée de quelques thèmes récurrents et du conflit des cultures, la façon dont l´auteur cherche à créer une autre réalité, la sienne, et à se libérer de la colonisation culturelle à travers la pratique de la littérature. Finalement, dans un troisième chapitre, l´étude de la relation entre la langue du colonisateur et la langue du colonisé permet de conclure que l´auteur colonisé, qu´a été Driss Chraïbi, a choisit la langue française dans le but même de promouvoir la littérature de sa culture d’origine.

Samþykkt: 
  • 6.5.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17803


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BAritgerðMiriam.pdf735,69 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna