Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/17806
Greinargerð þessi, útvarpsleikritið Lífshætta, handrit af því ásamt viðaukum sem því fylgja er lokaverkefni mitt til M.A.–prófs í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Í greinargerðinni lýsi ég vinnuferli verksins af bók yfir frumflutning þess í Bíó Paradís 7. janúar 2014. Lífshætta byggir á smásögunni „Lífshættu“ (Sjö vindur gráar 1970) og skáldsögunni Í sama klefa (1981) eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Ég fjalla um leið um útvarpið sem leikhúsform, skoða þróun þess og reyni að setja Lífshættu í samhengi við það sem er að gerast á þessu sviði í dag.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lifshaetta_Thorey_Sigthorsdottir_handrit.pdf | 993.95 kB | Opinn | Handrit | Skoða/Opna | |
Lifshaetta_Thorey_Sigthorsdottir_greinargerd.pdf | 4.98 MB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |