Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/17836
Þessi ritgerð er BA-lokaritgerð í íslensku sem öðru máli við Íslensku- og menningardeild hugvísindasviðs Háskóla Íslands.
Aðalástæða þess að ég ákvað að skrifa þýðingaritgerð er vegna þess að ekki eru til margar bækur sem þýddar hafa verið úr íslensku yfir á lettnesku. Ég hef líka áhuga á því að kynna vinsælan íslenskan glæpasagnahöfund og verk hans fyrir lettneskum
lesendum til að vekja áhuga á íslenskum bókmenntum og menningu í Lettlandi. Þessi ritgerð skiptist í fimm meginkafla. Í fyrsta kafla er inngangur og stutt kynning á uppruna lettnesks tungumáls. Í öðrum kafla er kynning á bókinni Grafarþögn
og höfundi hennar Arnaldi Indriðasyni, sem verður þýdd að hluta yfir á lettnesku. Í þriðja kafla er rætt almennt um þýðingar og þýðingarhugtök á fræðilega hátt. Í fjórða kafla er fjallað um nokkur málfræðileg og menningarleg vandamál sem upp komu á
þýðingarferlinu og mögulegar lausnir ræddar. Í fimmta kafla er samantekt og lokaorð.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Kapa klusums lettnesk þýðing á hluta af Grafarþögn eftir Arnald Indriðason.pdf | 279.13 kB | Open | Greinargerð | View/Open | |
Þýðing á hluta af Grafarþögn eftir Arnald Indriðason.pdf | 179.21 kB | Open | Meginmál | View/Open | |
Hluti af Grafarþögn eftir Arnald Indriðason.pdf | 1.73 MB | Open | Fylgiskjöl | View/Open |