en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/17896

Title: 
  • Title is in Icelandic „Glapráð hvíta mannsins.“ Frumbyggjar Norður-Ameríku og Þjóðminjasafn Íslands
Degree: 
  • Master's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í þessari ritgerð verður fjallað um sögu frumbyggja Norður-Ameríku tengda minjasöfnum og tilkall þeirra til nýrra hugmynda um eigin menningarhætti. Einnig hvernig hugmyndir þeirra og aðferðir eru ólíkar hefðbundinni safnafræði og hvernig samvinna safna og frumbyggja gæti verið. Skyggnst verður í geymslu Þjóðminjasafns Íslands og skoðaðir munir frá frumbyggjum Norður-Ameríku. Í síðari hluta ritgerðarinnar verður meðal annars spurt að því hvaðan þessir munir koma. Hvaða þekkingu er verið að sækjast eftir með varðveislu muna sem fæstir vita af nema ef vera skyldi safnastarfsmenn? Er eitthvert gagn í að varðveita þessa muni í geymslu ef ekki á að deila þekkingunni um þá? Eru nægar heimildir til um sögu þeirra þannig að mögulegt sé að endursenda þá til síns heima? Að endingu eru þessar spurningar ræddar í samhengi við gagnrýni frumbyggja á safnastarf.

Accepted: 
  • May 8, 2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17896


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
MA Ásgerður María.pdf61,86 MBOpenHeildartextiPDFView/Open