is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/17929

Titill: 
  • Bókmenntatengsl Íslands og Georgíu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er lokaverkefni til BA-prófs í íslensku sem öðru máli við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Tilgangur hennar er að gefa yfirlitt yfir tengsl Íslands og Georgíu á sviði fagurbókmennta.
    Í fyrsta hluta verður fjallað um bókmenntatengsl Íslands og Georgíu. Í upphafi verður sjónum beint að ímynd Íslands í georgískum textum sem fjalla um íslenskar bókmenntir og menningu og rætt hvaða atriði hafa haft áhrif á ímynd Íslands í Georgíu. Svo verður gerð grein fyrir þýðingum úr íslensku yfir á georgísku sem eru annaðhvort þýðingar úr frummálinu eða millimálum og rannsakaðar viðtökur þessara þýðinga í Georgíu.
    Í öðrum hluta ritgerðarinnar verður fjallað um georgísk-íslensk bókmenntatengsl. Í honum verður litið á ímynd Georgíu á Íslandi í tengslum við þýðingar georgískra bókmennta yfir á íslensku. Þá verður þar einnig farið yfir hvernig ímynd Georgíu á Íslandi varð til. Loks verða skoðaðar þýðingar georgískra bókmenta yfir á íslensku og umfjöllun um þær.

Samþykkt: 
  • 8.5.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/17929


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA-ritgerð Michaela Krejcova.pdf314.99 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna