is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/18077

Titill: 
  • Titill er á frönsku Sonurinn eftir Michel Rostain. Comment traduire tant de chagrin?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á frönsku

    Le Fils est un récit de Michel Rostain pour lequel il a reçu le prestigieux « prix Goncourt du premier roman » l’année de sa publication en 2011. Il relate la mort soudaine du fils de l’auteur, la douleur, le deuil et les tentatives pour faire face à l’invivable. C’est le fils défunt, Lion, qui tient la parole et qui suit son père à travers à la fois le deuil mais aussi l’écriture. Le livre a été traduit en plusieurs langues étrangères mais il n’a pas encore été publié en islandais. Le mémoire se divise en deux parties : La première partie s’emploie à présenter le roman et son auteur et les questions qu’il pose dans son texte et sa façon de les aborder. Aussi s’agit- il de passer en revue les problèmes liés à la traduction tout en faisant référence à des domaines différents de savoir qui ont traité la dépression et de la mélancolie, tels que la psychanalyse, la philosophie, la théologie et la musique, un monde référentiel cher à l’auteur. Pour finir, la façon dont l’art interprète la mélancolie dans deux chefs-d’œuvre, Le christ au tombeau de Holbein et Le Cri de Munch, est comparé avec des passages du livre Le Fils. La deuxième partie du mémoire contient la traduction de trois premiers chapitres du livre de Michel Rostain, Le Fils.

  • Sonurinn eftir Michel Rostainkom út árið 2011 í Frakklandi og hlaut sama ár hin virtu „Goncourt bókmenntaverðlaun fyrir fyrstu skáldsögu höfundar“. Bókin fjallar um skyndilegan sonarmissi höfndarins og það hvernig hann, tekst á við sorgina og er sagan sögð út frá sjónarhorni sonarins, Lion, sem er látinn. Bókin hefur verið þýdd á fjölda tungumála en hún hefur ekki enn verið gefin út á íslensku. Ritgerðin skiptist í tvö hluta. Fyrri hlutinn skiptist í þrjá kafla, og hefst á kynningu á höfundi og bók hans, því næst er efni bókarinnar og þýðing hennar rædd í ljósi fræði- og listgreina sem eru höfundinum hugleikin, sálgreiningu, heimspeki, trúfræði og tónlist. Loks er fjallað um túlkun listarinnar á sorginni með vísan til Dauða Krists eftir Holbein og Ópsins eftir Munch og þau borin saman við texabrot úr Syninum eftir Rostain. Í síðari hluta ritgerðarinnar má svo finna íslenska þýðingu á fyrstu þremur köflum bókar Michel Rostain, Le Fils.

Samþykkt: 
  • 12.5.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18077


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sonurinn eftir Michel Rostain - Comment traduire tant de chagrin.pdf772,99 kBLokaður til...01.01.2030HeildartextiPDF