is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/18149

Titill: 
  • Afbrotafræði og Breaking Bad: „Ég er maðurinn sem bankar“
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð eru bandarísku þættirnir Breaking Bad skoðaðir út frá kenningum afbrotafræðinnar með hliðsjón af hugmyndum afbrotafræði almennings. Upphaf glæpaferils Walter White átti vel við kenningar klassíska skólans þar sem ákvarðanir hans stjórnuðust af þeim aðstæðum sem hann var í. Klassíski skólinn skýrði þó ekki alla tilurð og framgang glæpa í þáttunum. Hann skýrði til dæmis ekki hversvegna Walter lagðist ekki í helgan stein þegar hann hafði safnað að sér miklu fé. Til þess þurfti að leita til annarra kenninga. Samkvæmt almennu streitukenningu Roberts Anew eru margir þeir þættir sem Walter White upplifir í lífinu til þess fallnir að auka líkurnar á því að hann sæki í glæpi. Færð eru rök fyrir því að hegðun Walters séu best skýrð með samblandi af almennu streitukenningunni og sálfræðikenningu Alfred Adler um minnimáttarkend og að ástæðan fyrir því að Walter vill ekki setjast helgan stein sé að góður árangur hans sem glæpamaður slái á minnimáttarkenndina.

Samþykkt: 
  • 12.5.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18149


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaútgáfa - Breaking Bad.pdf357.3 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna