Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/18280
Greinargerðin fjallar um hvernig hugmynd kviknar og hvernig henni er fylgt eftir þannig að hún verði að veruleika. Til umfjöllunar er hugmynd að verkefni sem fjallar um skipulags- og byggingasögu Reykjavíkur þar sem borgin eins og hún hefði getað orðið er í sviðsljósinu. Áherslan er ekki á efni hugmyndarinnar heldur hvernig hún hefur þróast og hvað hefur þurft til að gera miðlun hennar að veruleika. Farið er yfir rannsóknina sem bókin mun byggja á; heimildaleit, efnisöflun, rannsókn, fjármögnum og útgáfumál
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
forsíða_anna drofn.pdf | 29,62 kB | Opinn | Forsíða | Skoða/Opna | |
titilsida_anna drofn.pdf | 6,75 kB | Opinn | Titilsíða | Skoða/Opna | |
Meginmál.pdf | 1,19 MB | Opinn | Meginmál | Skoða/Opna | |
Agrip.pdf | 182,34 kB | Opinn | Útdráttur | Skoða/Opna |