en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/18308

Title: 
  • Honckenya peploides: Regional Gene Diversity and Global Karyotype Investigations
  • Title is in Icelandic Fjöruarfi: Svæðisbundinn erfðabreytileiki og hnattræn könnun á litningagerð
Degree: 
  • Master's
Abstract: 
  • Integration of classical ecological measurements with molecular, cytogenetic and statistical analysis techniques is vital to a greater understanding of ecological and evolutionary relationships in time and space. Such understanding is the key to re-assembling and rehabilitating diversity in the face of current environmental and climate changes. In this study, molecular and cytogenetic techniques were used to evaluate both levels of genetic diversity and differentiation as well as karyotype diversity in Honckenya peploides.
    Populations from Surtsey were studied using Amplified Fragment Length Polymorphisms (AFLP) and diversity measures were compared to populations from other regions including the island Heimaey, the southern coast of Iceland, Greenland and Denmark. Main results include: (i) Surtsey has the highest proportion of polymorphic markers as well as a comparatively high genetic diversity and Denmark the lowest, possibly indicating that H. peploides populations on Surtsey originate from multiple colonization events from several source locations; (ii) the total genetic differentiation (FST) among Surtsey and Heimaey populations was significant and less than half of that found among mainland Iceland populations, indicating significant gene flow within the islands; (iii) significant genetic distance was found within Surtsey, among sites, this appears to correlate with the age of plant colonization; iv) most genetic variation was found within localities, possibly due to the outcrossing and subdioecious nature of the species; and (v) there is a positive and significant association between genetic differentiation and geographic distance at the broad scale indicating isolation by distance has an effect on the Surtsey and Icelandic populations.
    Through collaboration with investigators worldwide, seeds of H. peploides were grown for karyotyping using the enzymatic root tip squash method. Results from Seltjarnarnes samples show a tetraploid genome containing 68 metacentric and sub-metacentric chromosomes, two of which contain satellites. The chromosome number found in the current study validates some previous work conducted on mainland Iceland but still leaves some questions regarding karyotype diversity both in Iceland as well as worldwide. Our results coupled with a literature review point to a diverse genetic constitution for the species, both within localities as well as worldwide. This warrants a deeper investigation into the interplay of environmental variables and phenotypic diversity with the polyploid nature of the species as well as its mating system.

  • Abstract is in Icelandic

    Til að auka skilning á sambandi umhverfis og þróunar er nauðsynlegt að samþætta hefbundnar umhverfismælingar við nútíma sameinda- og frumuerfðafræði og tölfræðilega greiningatækni. Slík þekking er mikilvæg í viðhaldi og endurnýjun á breytileika á tímum örra umhverfis- og loftslagsbreytinga. Í þessari rannsókn voru bæði sameindamerking og frumuerfðagreining gerðar á völdum stofnum fjöruarfa, Honckenya peploides, til að ákvarða umfang erfðabreytileika í stofnum og aðgreiningar á milli stofna, auk þess sem breytileiki í litningagerð tegundarinnar var metinn.
    AFLP aðferð var beitt á stofna frá Surtsey og breytileiki þeirra mældur og borinn saman við stofna frá Heimaey, Stokkseyri, Garði, Grænlandi og Danmörku. Eftirfarandi niðurstöður fengust: (i) stofnar frá Surtsey voru með mesta margleitni og háan alhliða breytileika, en dönsku stofnarnir hins vegar með minnstan breytileika; þetta bendir til að fjöruarfi hafi borist til Surtseyjar frá nokkrum svæðum; (ii) heildar erfðaaðgreining (FST) milli stofna á Surtsey og Heimaey var tæplega helmingi lægri en hjá stofnum á meginlandi Íslands sem gefur til kynna víðtækt genaflæði innan eyjanna; (iii) marktækur erfðafræðilegur munur greindist innan Surtseyar og virðist hann hafa fylgni við hve langt er liðið frá landnámi tegundarinnar á hverju svæði á eynni; (iv) mestur erfðabreytileiki fannst innan svæða, hugsanlega vegna þess að tegundin er víxlfrjóvguð og tvíbýl og (v) jákvæð og marktæk fylgni var á milli stofnaaðgreiningar og landfræðilegrar fjarlægðar á stórum skala, sem bendir til að stofnar á Íslandi og á eyjunum hafi lengi verið tiltölulega einangraðir.
    Litningagreiningar voru gerðar á fjöruarfastofnum víðs vegar að úr heiminum, en fræ af þeim var látið spíra. Notað var ensímaðferð við litningaeinangrun úr rótaendum til að erfðamerkja og greina kjarnagerð. Stofn frá Seltjarnarnesi reyndist hafa fjórfalt erfðamengi sem inniheldur 68 litninga, tveir þeirra hafa fylgihnött sem eru sæti ríbósómgena. Niðurstöður okkar, ásamt ítarlegri könnun heimilda, benda til þess að erfðasamsetning fjöruarfa sé afar fjölbreytt á Íslandi eins og annars staðar. Þörf er á nákvæmari rannsókn á samspili umhverfisþátta og útlitsbreytileika við fjöllitnun og æxlunarkerfi tegundarinnar.

Sponsor: 
  • Sponsor is in Icelandic Rannís & Rannsóknasjóður Háskóla Íslands
Accepted: 
  • May 16, 2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18308


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
MS ritgerð Sigurður H Árnason.pdf3.27 MBOpenComplete TextPDFView/Open