Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/18509
Skýrsla þessi lýsir hugbúnaðarlausn sem Jón Benediktsson vann að sem lokaverkefni fyrir Jóhönnu Einarsdóttur undir handleiðslu Ebbu Þóru Hvannberg og Jóhönnu Einarsdóttur á haustmisseri 2013.
Markmið verkefnisins gekk út á þróa hugbúnað við úrvinnslu á málsýnum íslenskra barna. Unnið var að því skapa hugbúnaðarlausn sem auðveldar úrvinnslu á málfræðiatriðum í máltjáningu barna fengna með málsýnum.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
lokav.pdf | 641.29 kB | Open | Heildartexti | View/Open |