is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18576

Titill: 
  • Titill er á ensku Post-settlement landscape change in the Mosfell Valley, SW Iceland: A multible profile approach
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Markmið þessarar rannsóknar er að skoða hnignun birkiskóga í Mosfellsdal frá landnámi (870 e.Kr.) og fram til ársins 1500 e.Kr., en birki var og er eina innlenda tréið sem myndar skóga. Skoðað var hvaða áhrif landnám manna hafði á hnignun skógarins og hvernig aðrar breytur spiluðu inn í. Til að vinna verkefnið voru teknir níu jarðvegskjarnar frá láglendi til hálendis í Mosfellsdal. Jarðvegskjarnarnir níu voru teknir í skurðum eða holum sem voru grafnar í mýrum. Þrjú öskulög eru notuð til tímatals, Katla N, svokallað landnámslag sem er aska frá tveimur eldfjöllum sem hefur verið aldursgreint til 871 e.Kr. og Kötlulag frá um 1500 e.Kr. Frjósýni voru unnin og skoðuð úr jarðvegskjörnunum til að meta útbreiðslu skógarins í tíma og rúmi. Jarðvegskjarnarnir voru segulviðtaksmældir til að meta jarðvegsrof umhverfis sýnatökustaðina. Einnig voru litabreytingar og trefjabreytingar skoðaðar á milli seteininga í jarðvegskjörnunum. Gögnin voru sett í landfræðileg upplýsingakerfi þar sem teiknað var upp myndrænt hvernig skógur hefur þróast og hnignað í Mosfellsdal á rannsóknartímabilinu. Niðurstöður sýndu að árleg ákoma birkifrjóa minnkaði um u.þ.b. 67% á milli frjósýna frá því fyrir landnám og síðan eftir landnám fram til 1500 e.Kr. Mikil hnignun hefur átt sér stað stuttu eftir landnám en frjósýni frá því stuttu eftir landnám, 900-950 e.Kr., inniheldur um 68% færri frjó en greind frjósýni fyrir landnám. Skógur hefur hörfað hratt nærri bæjum. Á hálendi Mosfellsdals hefur skógurinn lifað lengur en um 1500 e.Kr., þegar Litla Ísöld er talin hafa hafist, hefur skógur að öllum líkindum verið að mestu horfinn af svæðinu.

  • Útdráttur er á ensku

    This study examines the development of woodland in Mosfell Valley (Mosfellsdalur) in the southwest of Iceland around and after the Norse colonisation in ca. AD 870. Palynology is used on a total of 9 peat samples distributed over an altitudinal transect stretching from the shore (10 m a.s.l.) to the interior hinterland (max 259 m a.s.l.), thus covering the inhabited and farmed lowland and the upland pastures. This approach significantly enlarges the element of space in comparison with previous conventional single-site pollen studies. In addition to the use of pollen-analysis, this study uses magnetic susceptibility (MS) to evaluate landscape stability in relation to woodland development as well as colour and fibrosity analysis for indication of organic content (OC) and soil disturbance. Reconstruction of spatio-temporal changes in woodland coverage in the valley throughout the research period is made visual using geographical information systems (GIS). The results show that birch pollen influx (BPI) values in Mosfell Valley were reduced by ca. 67% in soil samples dating from before settlement and samples from settlement until AD 1500. Soil samples from before settlement and samples from AD 900-950, which is soon after settlement, already show a reduction in BPI of 68%, with most of the change being close to farms in the Middle Ages that were settled in the lowlands. Disturbance of the environment is evident in the soil, showing higher MS values and colour that is lighter and redder. The woodland in Mosfell Valley retreated fast close to farms in the lowlands after settlement. Woodland remained longer in the higher altitudes and there may even have been some management undertaken to preserve the remaining woodland during the Middle Ages. The woodlands in the higher altitudes eventually retreated as well, probably as a result of over-exploitation, although it may also have been influenced by a deteriorating climate. Woodlands in the Mosfell Valley had probably become extinct from the area around AD 1500 when the LIA started in earnest.

Samþykkt: 
  • 2.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18576


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lilja Bjargey Pétursdóttir.pdf2.6 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna