is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18617

Titill: 
  • Landris á Vatnajökulssvæðinu metið með GPS landmælingum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Frá því litlu ísöld lauk hefur veður hlýnað með þeim afleiðingum að jökulbráðnun hefur átt sér stað. Með aukinni bráðun minnkar fargið á jarðskorpunni svo hún rís hægt og rólega í átt að flotjafnvægisstöðu. Áhrif þessa jökulfargbreytinga hafa verið mæld í kringum Vatnajökul þar sem lóðréttir hraðar náð allt að 25 mm/ári. Ný GPS gögn sýna að landris er í dag mun hærra, eða meira en 40 mm/ári. Lóðréttir hraðar á Vatnajökulssvæðinu hafa verið endurmetnir en þegar litið er á GPS tímaraðir sést að hraði þeirra að aukast veldislega sem fer hönd í hönd við hækkandi meðalhitastig yfir síðastliðin 20 eða svo ár.

Samþykkt: 
  • 3.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18617


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Landris á Vatnajökulssvæðinu metið með GPS landmælingum.pdf1.55 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna