is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/18710

Titill: 
  • Hlaupabretti, reykelsi, hundaskítur og marmelaði
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Listin felur meðal annars í sér uppgötvanir, rannsóknir og leik. Það sem umlykur okkur öll er hversdagsleikinn. Þar þrífst allt það ósýnilega, praktíska og venjubundna. Listin hefur þann eiginleika að gera hversdagsleikann áhugaverðan. Listamenn búa yfir þeim hæfileika að gera hið ósýnilega sýnilegt og búa til leik úr hinu praktíska. Í því felst að uppgötva eitthvað í tóminu og skálda flókna sögu í kringum eitthvað ósköp einfalt.
    Hér er umfjöllun um einmitt þetta. Ég rannsaka hvernig listamennirnir Fischli og Weiss, Marcel Duchamp, Mika Rottenberg og Alison Knowles hafa tekist á við hversdagsleikann og hvernig heimspekingarnir Sartre og Lefebvre hafa skilgreint hann. Ég kynni mér einnig hvernig rithöfundurinn Georges Perec hefur gert hversdagsleikan óþekkjanlegan og hvernig dada og flúxus listamenn hafa leikið sér að honum með það fyrir augum að skoða hvernig ég hef nýtt hversdagsleikann í listsköpun minni.

Samþykkt: 
  • 10.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18710


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BAHelenabam.pdf3,42 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna