is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18712

Titill: 
  • Í augnablikinu einmitt núna (um skamma stund)
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Til umfjöllunar er naflaskoðun á upplifun minni í samhengi við þær hugmyndir og tilraunir sem ég hef verið að fást við. Ég fer yfir þá þætti sem eru mér ofarlega í huga þegar kemur að listsköpun. Fjalla um hugmyndir annara um hvað er list og hvernig hugmynda- og sköpunarferlið tengist forminu útfrá kenningum Ernst Fischer og Henri J. Focillon. Ég skilgreini hvernig listsköpun mín hingað til hefur þróast og hvernig verk leiða af sér önnur verk. Þar með leitast ég við að varpa ljósi á það sem býr að baki í sköpunaferli mínu. Í því samhengi reyni ég að draga fram mikilvægi augnabliksins. Jafnframt ræði ég keimlík áhrif þess í verkum myndlistarmannanna Hreins Friðfinnssonar, Sigurðar Guðmundssonar og Bas Jan Aders. Þá sýni ég fram á tengslin milli verka minna og styðst við verk Alvin Lucier og Bruce Nauman máli mínu til stuðnings og til að sýna fram á mikilvægi og áhrif hljóðs í listsköpun minni. Með það að leiðarljósi varpa ég frekar ljósi á listsköpun mína í samtali við rými. Ég skilgreini augnablikið og formið í verkum mínum sem spilar stóran þátt og hefur verið mér hugleikið í því ferli að skapa listaverk.

Samþykkt: 
  • 10.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18712


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BAritgerdloka.pdf2.21 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna