Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/18717
Í listsköpun minni leitast ég við að upplyfta tilfinningum í verkum sem eru lýsandi fyrir líðan mína hverja stundina. Þær túlka jafnt sjálfa mig sem og margbreytileika lífs míns og eru best vaktar og styrktar með litum, myndmáli, formum verkanna og stundum földum undirtón sem finnst þó. Veruleikinn hefur þessa sömu eiginleika til að bera, en vaninn gerir þá oftast ósýnilega. Ég reyni hinsvegar að draga fram í dagsljósið tengsl okkar við hinn sanna heim sem liggur að baki hlutveruleikans í undirmeðvitundinni. Finna hinn innri tón sem við deilum öll. Samvitundina. Tilfinninguna.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BA Lukka.pdf | 31,7 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |