Lokaritgerðir í Evrópska MMus náminu Sköpun miðlun og frumkvöðlastarf (New Audiences and Innovative Practice - NAIP) við Listaháskóla Íslands byggja á viðamiklu lokaverkefni, Professional Integration Project (PIP) og byggist lokamat gráðunnar því bæði á ritgerðinni og verkefninu.
Skoða/leita
+ Hjálp- Fela
Þetta safn hefur að geyma 528 verk. Þú getur skoðað þau eftir höfundi, leiðbeinanda, efnisorði, titli og dagsetningu eða slegið inn texta til að leita eftir.