is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1874

Titill: 
  • Þróunarsaga jarðar
Námsstig: 
  • Bakkalár
Höfundur: 
Útdráttur: 
  • Í greinargerð þessari er fjallað um tengsl verkefnisins „Þróunarsaga jarðar“ við kennslu í grunnskólum landsins og mikilvægi upplýsingatækni í nútíma kennsluumhverfi. Gengið er út aðalnámskrá grunnskóla, námskenningum og kennsluaðferðum til að sýna fram á notagildi verkefnisins og aðferðum sem hægt er að beita til að samþætta helstu svið grunnskóla með upplýsingatækni. Verkefnið sem er vefsíða byggir á gagnvirkum gagnagrunni sem er ætlað að safna saman upplýsingum með aðstoð notenda um þróunarsögu jarðar, þ.á.m. lífverur, bæði fyrr og síðar, auk hugtaka tengd viðfangsefninu. Upplýsingarnar eru ætlaðar sem kennsluefni fyrir kennara og aðra fagmenn sem og nemendur og almenning sem vilja fræðast um viðfangsefni vefsíðunnar.
    Lykilorð: Þróunarsaga, lífverur, hugtök.

Athugasemdir: 
  • Grunnskólabraut
Samþykkt: 
  • 9.9.2008
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/1874


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Þróunarsaga jarðar - heild.pdf394.57 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna