is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Tónlistardeild / Department of Music > Lokaritgerðir / Theses (BA, B.Mus.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18756

Titill: 
 • Gnosis : tónsmíðar og dulspeki
Námsstig: 
 • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Í þessari ritgerð eru möguleikar á notkun nútíma vestrænna dulspekiaðferða innan tónsmíðaferlisins rannsakaðir. Ákveðin hugtök og meginhugmyndir nútíma dulspeki og hvernig þær tengjast tónlistinni verða kynntar, ásamt því aðgreint verði frá hugmyndumhöfundarvarðandi nauðsyn endurvakningar ákveðinna heimspeki -og fagurfræðilegra gilda sem má að mörgu leiti líkja við hugarheim Rómantíkskra listamanna 19. aldar og er að mestu ríkjandi í lifnaðarhætti dulspekinga á 21. öld.
  Fram koma sýnidæmi þar sem umræddar hugmyndir og aðferðir eru notaðar í:
  a) skipulagningu og framkvæmd róttæks tónleikaverkefnis
  b) tónsmíðum
  Í ítarefni ritgerðarinnar má meðal annars finna sýnidæmi úr tónsmíða-dulspekiriti í vinnslu, ásamt lista yfir nokkur mikilvæg bókverk innan nútíma duslpeki sem koma efni ritgerðarinnar við.

Samþykkt: 
 • 11.6.2014
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/18756


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Árni Bergur Zoëga - Gnosis Tónsmíðar og dulspeki.pdf1.03 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna