is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18787

Titill: 
 • Sjónvarp, óháð tíma eða rúmi : hvernig hefur dagskrárgerð í sjónvarpi og sjónvarpsnotkun áhorfandans breyst með tilkomu nýrrar tækni
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Tilgangur þessa verkefnis er að kanna hvort efnisveitur (e. streaming service) hafi áhrif á dagskrárgerð í íslensku sjónvarpi í dag. Til að athuga hvort efnisveitur hafi áhrif voru stöðvarnar RÚV og Stöð 2 skoðaðar, vegna þess að þær eru tvær stæðstu stöðvarnar hér á landi. Skoðað var hvort efnisveitur hafi haft einhver áhrif á stöðvarnar hingað til og hvort dagskráin hafi breyst með tilkomu breyttrar áherslu í neyslumynstri áhorfandans. Leitað var til beggja stöðva til að fá þeirra álit á því hvort og hvaða áhrif efnisveitur kunni að hafa á dagskrárgerð í íslensku sjónvarpi.
  Við framkvæmd þessa verkefnis var rætt við auglýsingastjóra og dagskrárstjóra hjá RÚV sem og að það var rætt við dagskrárstjóra Stöðvar 2 og forstjóra 365 miðla. Notast var við hugmyndarfræði Jeremy Tunstall og Donald Sassoon. Einnig voru kenningarnar um dagskrárgerðaráhrif og notagildskenninguna notaðar. Lesandinn er einnig fræddur um hvað efnisveitur eru.
  Niðurstöður verkefnisins eru að bæði Stöð 2 og RÚV hafa gert ákveðnar ráðstafanir við þeim efnisveitum sem hafa komið hingað til lands og Íslendingar eru að nota. Þetta hefur áhrif á dagskrárgerð hjá báðum stöðvum en hvorug stöðin telur að þetta sé farið að hafa áhrif á tekjur. Ætla má að báðar stöðvar þurfi að halda vel á spöðunum og vera opnari fyrir nýjungum og breytingum. Enda eru efnisveitur komnar til að vera og munu að öllum líkindum hafa meiri áhrif á fjölmiðlamarkaðinn á Íslandi í framtíðinni.

 • Útdráttur er á ensku

  The purpose of this project was to take a look at if streaming services do affect media programs in Icelandic television. RÚV and Stöð 2 were the two channels that
  was looked at while checking out if those kind of service do affect the progam. These two channels were picked out because they are the two biggest television station in the country. Streaming services are like Netflix and Hulu Plus for example.
  To be able to get result, it was decided to talk to the manager of advertising at the television station RÚV and the program director of same station. As well the
  program director at the television station Stöð 2 and CEO of 365 miðlar which is a media company that Stöð 2 is a part of. The theory about agenda setting and uses and gratification theory were used as well as the ideology from Jeremy Tunstall and Donald Sassoon about television.
  The result of the project is that both of the station has done some measures to compete with the streaming services. The streaming service do affect both station but
  neither of the channels do think it affects the income. Both station probably have to be open minded about changes, because streaming service are here to stay and will affect the media market in Iceland in the future.

Samþykkt: 
 • 16.6.2014
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/18787


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA.pdf816.7 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna