is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Tónlistardeild / Department of Music > Lokaritgerðir / Theses (BA, B.Mus.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18849

Titill: 
  • Hinn hreini tónn : um söng, meðfædda hæfileika og áunna eiginleika
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er þeirri spurningu varpað fram hvort söngur og hæfileikinn til þess að syngja er meðfæddur eða áunninn eiginleiki. Í inngangi eru lagðar fram ýmsar spurningar sem snúa að efninu og innblásið af eigin upplifun, samtölum og reynslu. Fjallað er um köllun tónlistarmannsins og ferðalagið að því að finna sitt tónlistarsjálf og hverju þarf að huga að í leiðinni. Sendar voru út kannanir og spurningar til úrtaks söngkennara og atvinnusöngvara þar sem mismunandi spurningar eru lagðar fram fyrir hvorn hóp varðandi meðfæddan hæfileika og áunninn eiginleika og eru niðurstöður unnar úr svörum þeirra. Einnig eru þrjú tónlistarfrávik kynnt: Fullkomin tónheyrn, amusia (tónblinda) og cochlear amusia (galli í kokhlust) og í framhaldi þess er virkni heilans skoðuð í samhengi við hæfileika og getu og hvort tenging sé á milli gena og hæfileika. Niðurstöður viðtala, kannana, samtala og reynslu eru teknar saman í lokin.

Samþykkt: 
  • 16.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18849


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hinn hreini tónn.pdf259.09 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna