en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

Iceland University of the Arts > Tónlistardeild / Department of Music > Lokaritgerðir / Theses (BA, B.Mus) >

Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/18850

Title: 
  • Title is in Icelandic Flautukonsertar Þorkels Sigurbjörnssonar : samspil við flytjendur
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Þorkell Sigurbjörnsson var eitt afkastamesta og merkilegasta tónskáld Íslendinga. Eftir hann liggja á fjórða hundrað skráðra verka. Þrátt fyrir það gríðarlega magn sem hann samdi eiga verkin það flest sameiginlegt að vera samin fyrir sérstakt tilefni og/eða fyrir sérstaka flytjendur. Eftir komu flautuleikarana Robert Aitken og Manuelu Wiesler til Íslands fengu tónskáld landsins tækifæri til þess að semja verk sem gerðu meiri kröfur til flytjandans en áður. Þau Manuela og Robert kynntu tónskáldin fyrir nýjum möguleikum, hvöttu þau áfram og veittu innblástur. Þau tónverk sem þeim voru tileinkuð eru mörg og teljast nokkur af stærstu og mikilvægustu verkum í íslenskri flaututónbókmenntasögu. Flautukonsertarnir Euridice, Columbine og Liongate eiga það sameiginlegt að vera allir tileinkaðir þessum flautuleikurum, Robert Aitken og Manuelu Wiesler. Þeir eru samdir á tímabilinu 1979-1984 og bera allir titla með vísunum í menningarsöguna. Hér verða þessir þrír konsertar skoðaðir auk þess sem fjallað verður um flytjendurna sem þeir eru tileinkaðir og samband þeirra við tónskáldið, Þorkel Sigurbjörnsson.

Accepted: 
  • Jun 16, 2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18850


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Flautukonsertar Þorkels-SVP-2014.pdf241,36 kBOpenHeildartextiPDFView/Open