is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18902

Titill: 
  • Atferlismiðuð sálfræði og hagnýting í hönnun
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er að finna úttekt á nokkrum sviðum í sálfræði sem tengjast atferli og hafa tengsl við hönnun sem getur nýst til þess að sýna fram á fræðilegt vægi atferlismiðaðrar hönnunar. Þessi nálgun gefur vonandi innsýn sem síðan væri hægt að nota sem tól í hönnunarvinnu á hvaða sviði sem er. Þær kenningar sem verða lagðar til grundvallar eru hagnýt atferlisfræði, kenning Gibsons um hlutvirkja, kenning Barkers um atferlisstaði auk annarra kenninga úr sálfræði. Innan sálfræði hefur rík áhersla verið lögð á að fólk sýni með markverðum hætti fram á áhrifamátt tilrauna sinna. Hér var því lagður grunnur að hönnun þar sem notast er við vísindaleg vinnubrögð. Það er ljóst að kenningar úr sálfræði hafa margt fram á að færa á sviði hönnunar og má finna helstu nýtingarmöguleika í aðferðafræði sálfræðinnar. Þó er einnig hægt að nýta innihald sálfræðilegra rannsókna. Hönnun er ungt fræðasvið og en er pláss fyrir mikla þróunn. Þvarfagleg samvinna svipuð þeirri sem hér er lýst mun eflaust hafa mikil og þroskandi áhrif á hönnun.

Samþykkt: 
  • 18.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18902


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
lokaritgerðfinalfinal.pdf1.14 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna