is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18906

Titill: 
  • Áhrif hreyfingar á liðagigt
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Liðagigt greinist hjá fólki á öllum aldri og fer tilfellum fjölgandi. Sjúkdómurinn hefur talsverð áhrif á lífsgæði þessa hóps og virkni í daglegu lífi.
    Tilgangur ritgerðarinnar er að kanna áhrif hreyfingar á sjúkdóminn og hvernig hreyfing virkar sem meðferð og forvörn. Fjallað er um mismunandi hreyfingu og hvað er í boði hér á landi.
    Niðurstöður sýna gagnsemi hreyfingar fyrir sjúklinga sem glíma við liðagigt. Hreyfing vinnur gegn einkennum sjúkdómsins og hefur jákvæð áhrif á heilsu og lífsgæði einstaklingsins. Blanda af þol-, styrktar- og liðleikaþjálfun eru þær tegundir sem hafa mest áhrif á einkenni liðagigtar og er mikilvægt að hver og einn finni hvað henti best hverju sinni. Reglubundin hreyfing virkar sem forvörn og meðferð til að halda sjúkdómseinkennum í lágmarki, viðhalda líkamsfærni og almennri hreysti.

Samþykkt: 
  • 18.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18906


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hreyfing og gigt, lokav. - skil .pdf621.2 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna