Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/18927
́þessari ritgerð fjalla ég um mikilvægi hreyfingar og íþrótta fyrir fólk með fötlun. Horfi ég sérstaklega á fólk með þroskahömlun og Cerebral Palsy. Ritgerðin byggist upp á heimildum og var því ekki um neina eiginlega rannsóknaraðferð að ræða fyrir utan eina vettvangsheimsókn þar sem ég fékk að fylgjast með boccia æfingu. Samkvæmt rannsóknum sem gerðar hafa verið á fólk með fötlun frekar á hættu á að einangrast og að hætta að hreyfa sig. Það þarf því að gera íþróttir og hreyfingu aðgengilegri fyrir þennan hóp þjóðfélagsins. Einnig mætti auka við þær íþróttagreinar sem í boði eru nú þegar og bæta inn nýjum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
lokaritgerðmaískil.pdf | 500.75 kB | Lokaður til...01.05.2050 | Heildartexti |