is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/18938

Titill: 
  • Bútasaumur : saga og kennsla
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð Bútasaumur: Saga og kennsla var unnin sem lokaverkefni til B.Ed. gráðu við Háskóla Íslands vorið 2014. Ritgerðin fjallar í grófum dráttum um sögu bútasaums, aðferðir og útfærslur. Tekin eru fyrir þrjú mynstur bútasaumsins sem höfundur hefur sérstakan áhuga á og fjallað um þau nánar. Farið er yfir starfsemi Íslenska bútasaumsfélagsins í grófum dráttum. Rætt er við Guðfinnu Björk Helgadóttur í vefnaðarversluninni Virku um upphaf bútasaums á Íslandi og starfsemi búðarinnar. Aðalnámskrá grunnskóla er skoðuð með bútasaum að leiðarljósi og fjallað um nýtingu hans í kennslu í tengslum við stærðfræði og ímyndunarafl. Nokkrar verkefnahugmyndir í bútasaumi eru kynntar og fjallað um mikilvægi bútasaums í kennslu.
    Við vinnslu ritgerðarinnar var notast við veraldarvefinn og bækur úr mörgum áttum. Að mati höfundar er bútasaumur mikilvægur hluti kennslu í textílmennt og er það rökstutt frekar í þessari ritgerð með því að rýna í rannsóknir og greinar um efnið.

Samþykkt: 
  • 18.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18938


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Guðfinna Lokaverkefni.pdf34,99 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna