is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18939

Titill: 
  • Að flíka framtíðinni : búningar, umhverfi og hugsunarháttur framtíðarinnar í vísindakvikmyndum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er fjallað um nokkrar vel þekktar vísindakvikmyndir og skyggnst inn í búninga- og umhverfishönnun þeirra í samhengi við persónusköpun. Myndirnar sem teknar eru fyrir eru Metropolis (1927) og Things to Come (1936), Barbarella (1968) og The Fifth Elment (1997) og að lokum báðar útgáfur af The Day the Earth Stood Still (1951 og 2008). Mismunandi framtíðarsýnir eru skoðaðar út frá ólíkum hugsunarhætti eftir því tímabili í sögunni sem þær voru gerðar á. Stuðst er við hugtök eins og mjúkan og harðan vísindaskáldskap, útópíur og dystópíur. Með það að leiðarljósi er hið stílhreina og staðnaða, sem oft fyrirfinnst í vísindamyndum, borið saman við ferskar og nýjar hugmyndir sem hafa komið fram í örfáum tilvikum eins og í Barbarellu og The Fifth Element. Einnig er rætt um einföldun í vísindaskáldskap og hvernig hún hefur haft áhrif á vísindakvikmyndir almennt séð. Niðurstaða ritgerðarinnar er sú að nokkur stöðnun hefur átt sér stað í ýmsum hönnurnarþáttum vísindakvikmynda og þess vegna þyrfti ef til vill nýjan andblæ hugmynda inn í hið fastmótaða kerfi vísindaskáldskapar- og mynda.

Samþykkt: 
  • 18.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18939


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA ritgerð Drífa Thoroddsen.pdf964.27 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna