is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18964

Titill: 
  • Hristu í þig þekkinguna : um jarðskjálfta með kennsluhugmyndum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í þessu lokaverkefni er farið yfir víðan völl á Íslandi varðandi jarðskjálfta. Í fyrstu er til skoðunar fræðileg þekking varðandi jarðskjálfta, eins og tíðni, orsakir, áhrif, mælingar (Richter) og sprungur. Þetta eru þeir helstu þættir sem tengjast jarðskjálftum. Einnig er sett fram tafla sem sýnir hvaða áhrif stærð skjálftans hefur á umhverfið, hvort manneskjur finna fyrir skjálftanum og hvort innanstokksmunir í húsum hreyfast við orku skjálftans. Til þess að styrkja fræðilega þáttinn eru nýttar skýringamyndir til þess að dýpka ákveðna þekkingu.
    Eftir fræðilega hlutann taka við kennsluhugmyndir. Þar er að finna þrjár vettvangsferðir og eitt læsisverkefni. Höfundur tók sjálfur myndir af Þorbirni og brúnni milli heimsálfanna, ásamt því að skoða hvers konar kennsla geti átt sér stað á þessum tveim stöðum. Í tengslum við læsisverkefnið var valinn texti úr bókinni Hálendið í náttúru Íslands eftir Guðmund Pál Ólafsson. Textinn er stuttur og fjallar um samspil Miðgarðsorms og Fernisúlfs. Eftir textann er verkefni sem nemendur eiga að gera. Læsisverkefnið hefur verið prófað á tveimur bekkjum í síðastliðnu vettvangsnámi höfundar, verkefnið gekk vel og er því tilvalið að hafa það með í þessu lokaverkefni.

Samþykkt: 
  • 18.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18964


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
2014 Guðrún Ósk Gunnlaugsdóttir.pdf1.9 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna