is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/18966

Titill: 
  • Aðferðir til þess að fyrirbyggja meiðsli hjá knattspyrnumönnum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Eins og flestir þekkja er talsvert um meiðsli hjá knattspyrnumönnum. En hvers konar meiðsli eru algengust? Hvernig má koma í veg fyrir þau og hvaða þættir hafa áhrif þegar kemur að því að fyrirbyggja þau? Í þessari ritgerð er að leitast við að svara ofangreindum spurningum. Könnuð eru helstu meiðsli leikmanna, bæði hjá atvinnumönnum sem og byrjendum. Þá eru skoðaðar algengustu aðferðir sem notaðar eru til þess að fyrirbyggja meiðsli auk þess sem aðrir þættir sem áhrif geta haft voru raktir. Kom í ljós að þær aðferðir sem nefndar voru er allar hægt að nýta til þess að fyrirbyggja meiðsli hjá knattspyrnumönnum. Við gerð þjálfunaráætlunar þarf að hafa í huga þá áhættuþætti sem geta aukið tíðni meiðsla í knattspyrnu.

Samþykkt: 
  • 18.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/18966


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sigurður Skúli- Lokaverkefni til BS-prófs.pdf743.94 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna