is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/19005

Titill: 
  • Slakur málþroski - hvað svo? : hvernig slakur málþroski hefur áhrif á lestrarnám barna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Góður málþroski er undirstaða farsæls lestrarnáms og hefur mikil áhrif á líf og starf einstaklings. Þó svo að flestum börnum farnist lestrarnám vel er alltaf hópur barna sem stríðir við lestrarerfiðleika í einhverri mynd. Undanfarin ár hafa verið gerðar ýmsar athuganir á forspárþáttum lesturs í því skyni að hægt sé að veita nemendum nám og kennslu við hæfi. Á lokaári barna í leikskóla og í fyrsta bekk grunnskóla eru skimunarpróf lögð fyrir nemendur með það að markmiði að finna þau börn sem eiga á hættu að glíma við lestrarerfiðleika síðar meir. Meginniðurstöður þessa verkefnis eru þær að slakur málþroski og slakt gengi í lestrarnámi helst í hendur en með markvissum kennsluaðferðum og snemmtækri íhlutun má draga úr eða í koma í veg fyrir erfiðleika.

Samþykkt: 
  • 19.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/19005


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni LSH.pdf684.36 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna