Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/19014
Verkefnið snýst um að finna út hvort sé hentugra og hagstæðara að nýta skinnustokk sem aðalstraumleiðara í stað þess að nota
venjulega strengi í kapalstiga. Spurningarnar sem ég mun svara eru, í hvaða tilvikum er betra nota skinnustokk í húsum? Hverjar eru reglugerðir við uppsetningu, á hvaða tímapunkti er farið að borga sig að setja upp skinnustokk í hús.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Kjartan_hrafnkelsson_lokaverkefni_2014.pdf | 1,41 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |