is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/19021

Titill: 
  • Krautrokk! : hönnun og hugmyndafræði Faust, NEU! og Kraftwerk
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Krautrokk er tónlistarstefna sem að á rætur sínar að rekja til Vestur-Þýskalands eftir seinni heimstyrjöldina. Hljómsveitir eins og Kraftwerk, Can, Amon Düül 2, NEU!, Faust, Tangerine Dream, La Düsseldorf, Ash Ra Temple, Harmonia og Kluster
    litu þá dagsins ljós. Hljómsveitirnar sköpuðu nýja þýska ímynd fyrir knésetta þjóð sem hún í kjölfarið gat orðið stolt af og kallað sitt eigið. Hljómsveitin Kraftwerk hefur þá til að mynda orðið heimsfræg og er hún vinsæl enn þann dag í dag. En hvernig var hönnunin og hugmyndafræðin á bakvið tónlistarstefnuna Krautrokk? Í þessari ritgerð er sagt frá áhrifum Uwe Nettlebeck á hljómsveitina Faust og hvernig plötuumslögin Faust, So Far og The Faust Tapes voru hönnuð, einnig hvað Klaus Dinger hannaði fyrir NEU!, La Düsseldorf og hugsanlega Harmonia og þá verða áhrif Emil Schult á Kraftwerk ítarlega skoðuð.

Samþykkt: 
  • 19.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/19021


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Jón Einar Hjartarson BA.pdf1,18 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna