is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/19055

Titill: 
  • Þetta er týndur hópur : starfsvettvangur þroskaþjálfa með langveikum börnum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Viðfangsefni rannsóknarinnar sem er hér til umfjöllunar er langveik börn og hlutverk þroskaþjálfa á þeim vettvangi. Um er að ræða eigindlega rannsókn sem byggir á opnum viðtölum við þrjá fagaðila sem starfa með langveikum börnum, tvo þroskaþjálfa og hjúkrunarfræðing. Viðfangsefnið hefur ekki verið skoðað út frá þessu sjónarhorni áður. Markmiðið með verkefninu var að fá fram viðhorf fagaðilanna á hlutverki þroskaþjálfa með langveikum börnum og sýna fram á hvernig sérþekking þeirra nýtist á þeim vettvangi. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að úrbóta sé þörf á sviði þjónustu við langveik börn sem og réttinda þeirra. Þroskaþjálfar starfa á víðum vettvangi og gefa niðurstöðurnar einnig til kynna að sérþekking stéttarinnar geti nýst með þessum tiltekna hópi barna.

Samþykkt: 
  • 19.6.2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/19055


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Þetta er týndur hópur. Starfsvettvangur þroskaþjálfa með langveikum börnum. Þóra Margrét Sigurðardóttir2014.pdf768,3 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna