Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/19070
Hér er leitað svara við því hvort það sé réttlætanlegt misnota dýr í þágu listar.
Til þess að nálgast svarið er skoðað allt frá dýrum sem eingöngu eru ræktuð fyrir lúxusvörur mannsins, ofaukna gæludýraræktun og þá dýr sem látin eru leika listir sínar manninum til skemmtunnar. Í öðrum kafla er svo farið yfir það hvernig listamenn nota dýr í verkum sínum, sumir til þess að auka vitund mannsins og aðrir til þess að vekja athygli á óréttlæti dýranna í heiminum og hræsni mannsins gagnvart því. En allt of margir virðast ekki gera sér grein fyrir tilfinningum dýranna og nýta þau sem hvern annan hlut. Í þriðja kafla er farið yfir hver raunveruleg réttindi þessara dýra eru og hvort ekki þurfi að finna alþjóðasamninga um velferð dýra.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lifandi_dyr_i_listum-misnotkun_eda_skopunarfrelsi_BA.pdf | 1,51 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |