Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/19077
Verkefnið snýst um að hanna hjúkrunarheimili í Fjarðabyggð. Verkefnið skiptist í forhönnun, með tilheyrandi greiningum og gagnaöflun. Gerðir eru aðaluppdrættir ásamt verkteikningum, útboðsgögnum. Byggingin er hönnuð útfrá algildri hönnun og viðmiði um skipulag hjúkrunarheimila frá 2008.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Hjúkrunarheimili í Fjarðabyggð skýrsla.pdf | 45.73 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |