en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/19090

Title: 
  • Title is in Icelandic Hall-hrif í járnseglandi efnum
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Hallmælingar voru gerðar á þremur járn-platínu melmissýnunm og fyrirbrigði, sem á ensku nefnist 'Anomalous Hall E ffect' (AHE), skoðað. Nú þegar eru venjuleg Hallhrif notuð í segulsviðsmæla. Með AHE-hrifum er möguleiki á enn næmari mælum. Einnig hafa menn komið með hugmyndir að mörgum tæknilegum notum á AHE í ýmsum búnaði, t.d. vinnsluminni í tölvum. Mælt var Hallviðnám sem fall af segulsviði við nokkur mismunandi hitastig og þannig lagt mat á Hallstuðulinn fyrir AHE og kannað hvernig hann hegðar sér sem fall af hitastigi. Niðurstöður gáfu að AHE-næmnin eytkst með vaxandi hitastigi. Einnig var hægt að meta að hún fer lækkandi með vaxandi platínuhlutfalli þangað til hún nær lággildi einhversstaðar á milli 35-47%.
    Einnig var skoðað hvernig Hall-eðlisviðnám hegðar sér sem fall af eðlisviðnámi til þess að reyna að leggja mat á ríkjandi þátt AHE, en niðurstöðurnar úr þeim mælingum dugðu ekki til þess að fá gagnlegt mat. Kannað var hvernig viðnám sýnanna hegðaði sér sem fall af segulsviði. Ferlar tveggja sýnanna hegðuðu sér eins og búast var við en mælingar á einu sýninu virðast hafa bjagast af óþekktum ástæðum.

Accepted: 
  • Jun 20, 2014
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/19090


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
MS snið (tex).pdf929,26 kBOpenHeildartextiPDFView/Open