Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/19100
Ef listin er afl þá er hún hin góða móðir sem fæðir af sér heilu veraldirnar, nærir þær og gleypir loks í órjúfanlegri hringrás.
Hún er einnig blóðþyrst, grimm og ógnvænleg.
Ritgerðin tekst á við þau andstæðu öfl sem búa í heiminum. Listsköpun sem sprettur út frá mótsögninni. Ég greini verk mín út frá þessum togstreitum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Ég elska og hata.pdf | 21,42 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |